Olympe de Gouges skrifaði ritið: „Yfirlýsing um rétt konunnar og borgarinnunnar“ (fr. Déclaration des droits de la femme et de la citoyenne) árið 1791 sem andsvar við mannréttindayfirlýsingunni frá 1789 þar sem aðeins var fjallað um rétt karlmanna.
Olympe de Gouges var fædd árið 1748 í Montauban í Frakklandi. Hún starfaði sem leikritaskáld. Hún barðist fyrir lýðræði og kvenréttindum þangað til hún var handtekin 1793 og leidd undir fallöxina.
Ítarefni:
- Kristín Jónsdóttir, „Olympe de Gouges“ Knúz – femínískt vefrit. https://knuz.wordpress.com/2014/12/16/16-desember-i-joladagatalinu-er-olympe-de-gouges/
- Wikipedia