Elín Briem (1856–1937) var skjólastjóri Kvennaskólans á Ytri-Ey í Austur Húnavatnssýslu 1883–1885 og stofnaði síðar Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.
Elín var við nám í skóla Nathalie Zahle í Kaupmannahöfn árin 1881-1883.
Hún skrifaði bókin Kvennafræðarinn sem kom út áramótin 1888–1889 og naut mikilla vinsælda.
Ítarefni:
Einkaskjalasafn hennar er varðveitt á Kvennasögusafni.