Hannes Hafstein (1861–1922) fyrsti ráðherra Íslands, skáld og sýslumaður.
Meðal þess sem hann gerði fyrir kvenréttindabaráttu á Íslandi var að opna Lærða skólann (sem nefndist eftir það Menntaskólinn) fyrir stúlkum árið 1904 og árið 1907 lagði hann fram frumvarp á alþingi um rétt kvenna til allrar menntunar og embætta.
Ítarefni: