Ingibjörg Skaptadóttir (1867–1945)
Hún gaf út og ritstýrði mánaðarritinu Framsókn árin 1895-1899 ásamt móður sinni Sigríði Þorsteinsdóttur.
Ingibjörg var einn af stofnendum og fyrsti formaður fyrsta kvenfélagsins á Seyðisfirði.
Ítarefni:
- Auður Aðalsteinsdóttir, „Á réttri hillu – fyrstu íslensku blaðakonurnar“ Spássían, vor 2011.