Júlíana Jónsdóttir

27. mars 1838 - 12. júní 1917

Júlíana Jónsdóttir (1838–1917)  skrifaði og gaf út, fyrst íslenskra kvenna, skáldverk árið 1876. Það var ljóðabókin Stúlka.

Mynd af lestu.is
Mynd af lestu.is

Ítarefni:

  • Guðrún P. Helgadóttir, Brautryðjandinn: Júlíana Jónsdóttir skáldkona (Akranes: Hörpuútgáfan 1997)
  • Helga Kress, „En eg er hér ef einhver til mín spyrði: borgfirskar skáldkonur í íslenskri bókmenntahefð “, Borgfirðingabók 7. árg. 2006 bls. 7-32
  • Stúlka: ljóð eftir íslenskar konur, Helga Kress valdi efnið og bjó til prentunar, (Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 1997) bls. 13-18
  • Bokmenntaborgin.is
  • Lestu.is
  • Wikipedia.is

Fjögur síðustu bréf Júlíönnu er varðveitt á Kvennasögusafni.

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010