Kosningaþátttaka kvenna var 83,9% og karla 83,3%.
20 konur kjörnar á þing og konur því 31,7% þingmanna (sjá Hagtíðindi).
Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):
Arnbjörg Sveinsdóttir
Álfheiður Ingadóttir
Ásta R. Jóhannesdóttir
Ásta Möller
Björk Guðjónsdóttir
Guðfinna S. Bjarnadóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir – Utanríkisráðherra 2007-2009
Jóhanna Sigurðardóttir – Félagsmálaráðherra 2007-2009
Katrín Jakobsdóttir
Katrín Júlíusdóttir
Kolbrún Halldórsdóttir
Ólöf Nordal
Ragnheiður E. Árnadóttir
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Siv Friðleifsdóttir – Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2006-2007
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Valgerður Sverrisdóttir – Utanríkisráðherra 2006-2007
Þorgerður K. Gunnarsdóttir – Menntamálaráðherra 2006-2007-2009
Þórunn Sveinbjarnardóttir – Umhverfisráðherra 2007-2009
Þuríður Backman