Hið íslenska kvenfélag

Hið íslenska kvenfélag var stofnað í Reykjavík 26. janúar 1894 .

Samkvæmt lögum félagsins var stefna þess að:

  • auka réttindi kvenna á Íslandi
  • auka áhuga þeirra á að gæta fenginna réttinda og hagnýta sér þau
  • efla menningu kvenna með samtökum og félagsskap

Helsti stofnandi félagsins var Þorbjörg Sveinsdóttir.

Auk hennar skipuðu fyrstu stjórn félagsins:

Árið 1897 tók Þorbjörg við formennskunni.

Árið 1903 tók Katrín Magnúsdóttir við. Hún var fulltrúi félagsins á Kvennalistanum sem bauð fram í bæjarstjórnarkosningum í Reykjavík 1908.

Félagið gaf út ársrit í fjögur ár þar sem fjallað var um kvenréttindamál og hélt félagið fyrirlestra um slík mál.

Ítarefni: