Lög um kosningarétt í hreppsfélögum

Með lögum nr. 49 frá 30.júlí 1909 um breytingu á lögum er snerta kosningarétt og kjörgengi í málefnum kaupstaða og hreppsfélaga  fengu vinnukonur og giftar konur kosningarétt í málefnum hreppsfélaga og kaupstaða. Kjörgengi hafði hver sá sem hafði kosningarétt og var ekki vistráðið hjú.

Á Þjóðskjalasafni má sjá þessi lög með undirskrift Friðriks konungs.

 

Ítarefni: