Fyrstu konurnar sem kosnar voru í sveitarstjórnarkosningum
Af lista kvennaframboðs í bæjarstjórnarkosningum í Reykjavík árið 1908 náðu allar konurnar í framboði á listanum kjöri.
Katrín Magnússon
Formaður Hins íslenska kvenfélags.
Nánar
Þórunn Jónassen
Formaður Thorvaldsensfélagsins.
Nánar
Guðrún Björnsdóttir
Mjólkursölukona og félagi í Kvenréttindafélagi Íslands.
Nánar
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Ritstýra Kvennablaðsins og formaður Kvenréttindafélags Íslands.
Nánar
Sólveig Jónsdóttir
Kjörin af kvennalista á Seyðisfirði árið 1910.
Kristín Eggertsdóttir
Kjörin á Akureyri árið 1911.
Nánar
Inga Lára Lárusdóttir
Kjörin af lista Bandalags kvenna og Sjálfstjórn félagi borgara í Reykjavík árið 1918.
Nánar
Fyrstu konurnar sem kosnar voru á Alþingi