Fyrstu konurnar sem kosnar voru í sveitarstjórnarkosningum

Af lista kvennaframboðs í bæjarstjórnarkosningum í Reykjavík árið 1908 náðu allar konurnar í framboði á listanum kjöri.

 

Katrín Magnússon

Katrín Skúladóttir MagnússonFormaður Hins íslenska kvenfélags.

Nánar

Þórunn Jónassen

Þórunn JónassenFormaður Thorvaldsensfélagsins.

Nánar

Guðrún Björnsdóttir

guðrún BjörsndóttirMjólkursölukona og félagi í Kvenréttindafélagi Íslands.

Nánar

Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Bríet_BjarnhéðinsdóttirRitstýra Kvennablaðsins og formaður Kvenréttindafélags Íslands.

Nánar

Sólveig Jónsdóttir

Kjörin af kvennalista á Seyðisfirði árið 1910.

Kristín Eggertsdóttir

Kristín EggertsdóttirKjörin á Akureyri árið 1911.

Nánar

Inga Lára Lárusdóttir

Mynd í vörslu Ljósmyndasafns Ísafjarðar.Kjörin af lista Bandalags kvenna og Sjálfstjórn félagi borgara í Reykjavík árið 1918.

Nánar


Fyrstu konurnar sem kosnar voru á Alþingi

 

Ingibjörg H. Bjarnason

ingibjörgKjörin árið 1922 fyrst kvenna.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Guðrún Lárusdóttir

guðrún lárusdóttirKjörin árið 1930.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Katrín Thoroddsen

Katrín-ThoroddsenKjörin árin 1946.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Kristín L. Sigurðardóttir

Kristín L SigurðardóttirKjörin árið 1949.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Rannveig Þorsteinsdóttir

Rannveig ÞorsteinsdóttirKjörin árið 1949.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Ragnhildur Helgadóttir

Ragnhildur HelgadóttirKjörin árið 1956.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Auður Auðuns

auður auðunsKjörin árið 1959.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Svava Jakobsdóttir

svava jakobsdóttirKjörin árið 1971.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Sigurlaug Bjarnadóttir

Sigurlaug BjarnadóttirKjörin árið 1974.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.

Jóhanna Sigurðardóttir

Kjörin árið 1978.

Nánar, Nánar á vef Alþingis.