Páll Melsteð (1812–1910) sagnfræðingur, sýslumaður og alþingismaður.
Hann skrifaði greinina: „Hvað verður hjer gjört fyrir kvennfólkið?“ í nóvember árið 1869 sem fjallar um menntun og stofnun skóla fyrir stúlkur.
Greinin birtist í Norðanfara 19. mars 1870.
Seinna stofnaði hann ásamt Þóru konu sinni Kvennaskólann í Reykjavík árið 1874.
Ítarefni: