Þórunn Jónassen (1850–1922) var formaður Thorvaldsensfélagsins þegar hún var kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur árið 1908.
Þórunn fór eftir fermingu til Kaupmannahafnar og var við nám í skóla frökenar Nathalie Zahle.
Eftir að hún fluttist til Reykjavíkur giftist hún hún Jónasi Jónassen lækni árið 1871.
Hún var kjörin formaður Thorvaldsensfélagsins þegar það var stofnað var árið 1875. Hún var ritari Landspítalasjóðanefndinni og sat í bæjarstjórn Reykjavíkur árin 1908–1910.
Ítarefni:
- Auður Styrkársdóttir „„Vel Byrjar það“: Konur í bæjarstjórn í 100 ár.“, Lesbók Morgunblaðsins 2.febrúar 2008, bls. 2
- Björg Einarsdóttir: Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. I. bindi. (Reykjavík: Bókrún 1984-1986), bls. 158-166
- Kvennasögusafn
- Wikipedia