Breve til Clara Raphael, bók eftir Magnús Eiríksson (1808–1881), kom út árið 1951. Í henni tekur Magnús undir kröfur kvenna og segir þær standa körlum fyllilega jafnfætis. Magnús er talinn vera einn fyrsti karlmaðurinn á Norðurlöndum til að gerast talsmaður kvenna.
Ítarefni:
- Jóhanna Þráinsdóttir, „Gleymdur liðsmaður kvenna: Um Magnús Eiríksson, guðfræðing og rithöfund, og framlag hans til frelsisbaráttu kvenna.“ Lesbók Morgunblaðsins10.maí 1997, bls 4-5
- Magnús Eiríksson, Breve til Clara Raphael: fra Theodor Immanuel. (Kaupmannahöfn, 1851)
- „Vakti einna fyrstur á athygli á kúgun kvenna“, Morgunblaðið 24. des 2003, bls. 57