Halldóra Bjarnadóttir

14. október 1873 - 28. nóvember 1981

Halldóra Bjarnadóttir (1873–1981) kennari og skólastjóri á Akureyri, ritstjóri Hlínar og mikilvirk  í félagsstarfi norðlenskra kvenna.

Mynd af vef Kvennasögusafnsins
Mynd af vef Kvennasögusafnsins.

Halldóra leiddi framboðslista kvenna við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri árið 1921 og náði kjöri.

Halldóra átti sæti á Kvennalistanum sem bauð fram til alþingis 1922.

Ítarefni:

  • Kvennasögusafn
  • Halldóra Bjarnadóttir: ævisaga, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skrásetti. (Reykjavík: Setberg 1960)
  • Wikipedia

Á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi er ein deild tileinkuð Halldóru. Hér má lesa um hana: http://textile.is/halldorustofa/

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010