Kosningar í Önundarfirði

Tvær ekkjur í Mosvallahreppi í Önundarfirði, Steinunn Jónsdóttir (1820-1878) og Ingibjörg Pálsdóttir (1829-?),  kusu í sveitarstjórnarkosningum árið 1874. Konur höfðu ekki fengið kosningarétt til sveitarstjórna, en kosningarétt í hreppnum hafði „hver búandi maður“ .

Ítarefni: