Ágústa Svendsen

9. febrúar 1835 - 19. maí 1924

Ágústa Svendsen (1835–1924) var fyrsta íslenska konan til að hefja verslunarrekstur en 1887 opnaði hún hannyrðaverslunina Refil í Reykjavík.

Ítarefni:

  • Auður Sveinsdóttir, „Verzlun Augustu Svendsen “, Hugur og hönd (1971), 26-29.
  • Björg Einarsdóttir, Úr ævi og starfi íslenskra kvenna, I. bindi, bls. 22-39.
  • Grein um Bréfasafn Águstu Svendsen sem birtist í Morgunblaðinu 2. desember 2001
  • Sigríður Th. Erlendsdóttir, „Reykvískar konur í atvinnulífinu 1880-1914“, Reykjavík miðstöð þjóðlífi, Ritstjóri Kristín Ástgeirsdóttir (Reykjavík: Sögufélag 1977), bls. 41-61
  • Vilhjálmur Þ. Gíslason, „Upphaf sérverslunar í Reykjavík “, Reykjavík í 1100 ár,  Helgi Þorláksson sá um útgáfuna (Reykjavík: Sögufélag 1974), bls. 190-203

Bréfasafn Ágústu er varðveitt á Kvennasögusafni.

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010