Alþingiskosningar 1999

Kosningaþátttaka kvenna var 84,4% og karla 83,8%.

22 konur kjörnar á þing og konur því 34,9% þingmanna (sjá Hagtíðindi).

Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):

Arnbjörg Sveinsdóttir
Ásta R. Jóhannesdóttir
Ásta Möller
Bryndís Hlöðversdóttir
Drífa Hjartardóttir
Guðrún Ögmundsdóttir
Ingibjörg Pálmadóttir – Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1999-2001
Jóhanna Sigurðardóttir
Katrín Fjeldsted
Kolbrún Halldórsdóttir
Lára Margrét Ragnarsdóttir
Margrét Frímannsdóttir
Rannveig Guðmundsdóttir
Sigríður Jóhannesdótttir
Sigríður A. Þórðardóttir
Siv Friðleifsdóttir – Umhverfisráðherra 1999-2003
Sólveig Pétursdóttir – Dóms- og kirkjumálaráðherra 1999-2003
Svanfríður Jónasdóttir
Valgerður Sverrisdóttir – Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1999-2003
Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Þuríður Backman