Aldurstakmark fellt burt

Samþykkt sambandslaganna 1918 leiddi til þess að ný stjórnarskrá tók gildi 1920. Fullt og skilyrðislaust jafnræði með konum og körlum um kosningarétt og kjörgengi til alþingis. Aldurstakmarkið frá 1915 fellt burt. Við þetta fá konur og vinnuhjú fá full pólitísk réttindi við 25 ára aldur.

Ítarefni: