Kosningaþátttaka kvenna var 87,1% og karla 89,4% (sjá Hagtíðindi).
9 konur kjörnar á þing og konur því 15,0% þingmanna (60 þingmenn).
Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):
Guðrún Agnarsdóttir
Guðrún Helgadóttir
Jóhanna Sigurðardóttir
Kolbrún Jónsdóttir
Kristín Halldórsdóttir
Kristín S. Kvaran
Ragnhildur Helgadóttir – Menntamálaráðherra 1983-1985, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1985-1987
Salome Þorkelsdóttir
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir