Kosningaþátttaka kvenna var 89,7% og karla 90,5% (sjá Hagtíðindi).
13 konur kjörnar á þing og konur því 20,6% þingmanna.
Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
Danfríður Skarphéðinsdóttir
Guðrún Agnarsdóttir
Guðrún Helgadóttir – Forseti sameinaðs þings 1988–1991
Jóhanna Sigurðardóttir – Félagsmálaráðherra 1987-1988-1989-1991
Kristín Einarsdóttir
Kristín Halldórsdóttir
Margrét Frímannsdóttir
Málmfríður Sigurðardóttir
Ragnhildur Helgadóttir
Salome Þorkelsdóttir
Valgerður Sverrisdóttir
Þórhildur Þorleifsdóttir