Kosningaþátttaka kvenna var 87,3% og karla 87,9% (sjá Hagtíðindi).
15 konur kjörnar á þing og konur því 23,8% þingmanna.
Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Guðrún Helgadóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Pálmadóttir
Jóhanna Sigurðardóttir – Félagsmálaráðherra 1991-1994
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
Kristín Einarsdóttir
Lára Margrét Ragnarsdóttir
Margrét Frímannsdóttir
Rannveig Guðmundsdóttir – Félagsmálaráðherra 1994-1995
Salome Þorkelsdóttir – Forseti Alþingis 1991-1995
Sigríður A. Þórðardóttir
Sólveig Pétursdóttir
Valgerður Sverrisdóttir