Alþingiskosningar 2003

Kosningaþátttaka kvenna var 88,3% og karla 87,2%.

19 konur kjörnar á þing og konur því 30,2% þingmanna (sjá Hagtíðindi).

Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):

Anna Kristín Gunnarsdóttir
Ásta R. Jóhannesdóttir
Bryndís Hlöðversdóttir
Dagný Jónsdóttir
Drífa Hjartardóttir
Guðrún Ögmundsdóttir
Jóhanna Sigurðardóttir
Jónína Bjartmarz – Umhverfisráðherra 2006-2007, samstarfsráðherra Norðurlanda 2006-2007
Katrín Júlíusdóttir
Kolbrún Halldórsdóttir
Margrét Frímannsdóttir
Rannveig Guðmundsdóttir
Sigríður A. Þórðardóttir – Umhverfisráðherra 2004-2006, samstarfsráðherra Norðurlanda 2005-2006
Siv Friðleifsdóttir – Umhverfisráðherra 2003-2004, samstarfsráðherra Norðurlanda 2003-2004, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2006-2007
Sólveig Pétursdóttir
Valgerður Sverrisdóttir – Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2003-2004-2006, samstarfsráðherra Norðurlanda 2004-2005, utanríkisráðherra 2006-2007
Þorgerður K. Gunnarsdóttir – Menntamálaráðherra 2003-2004-2006-2007
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Þuríður Backman