Alþingiskosningar 2009

Kosningaþátttaka kvenna var 85,8% og karla 84,5%.

27 konur kjörnar á þing og konur því 42,9% þingmanna (sjá Hagtíðindi).

Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):

Álfheiður Ingadóttir – Heilbrigðisráðherra 2009-2010
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir – Félags- og tryggingamálaráðherra 2009-2009
Birgitta Jónsdóttir
Eygló Þóra Harðardóttir
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Jóhanna Sigurðardóttir – Forsætisráðherra 2009-2013
Jónína Rós Guðmundsdóttir
Katrín Jakobsdóttir – Menntamálaráðherra 2009-2013, samstarfsráðherra Norðurlanda 2009-2013
Katrín Júlíusdóttir – Iðnaðarráðherra 2009-2012, Fjármála- og efnahagsráðherra 2012-2013
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Lilja Mósesdóttir
Margrét Tryggadóttir
Oddný G. Harðardóttir – Fjármála- og efnahagsráðherra 2011-2012
Ólína Þorvarðardóttir
Ólöf Nordal
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Siv Friðleifsdóttir
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir – Umhverfis- og auðlindaráðherra 2009-2013
Unnur Brá Konráðsdóttir
Valgerður Bjarnadóttir
Vigdís Hauksdóttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Þuríður Backman