Kosningaþátttaka kvenna var 81,9% og karla 81,1%.
25 konur kjörnar á þing og konur því 39,7% þingmanna (sjá Hagtíðindi).
Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):
Birgitta Jónsdóttir
Bjarkey Gunnarsdóttir
Björt Ólafsdóttir
Brynhildur Pétursdóttir
Elín Hirst
Elsa Lára Arnardóttir
Eygló Harðardóttir – Félags- og húsnæðismálaráðherra 2013-2016-2017
Hanna Birna Kristjánsdóttir – Innanríkisráðherra 2013-2014
Jóhanna María Sigmundsdóttir
Katrín Jakobsdóttir
Katrín Júlíusdóttir
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Líneik Anna Sævarsdóttir
Oddný G. Harðardóttir
Ragnheiður Elín Árnadóttir – Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2013-2016-2017
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Sigrún Magnúsdóttir – Umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2016-2017
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir
Valgerður Bjarnadóttir
Valgerður Gunnarsdóttir
Vigdís Hauksdóttir
Þórunn Egilsdóttir