Alþingiskosningar 2016

Kosningaþátttaka kvenna var 79,5% og karla 78,8% (sjá Hagtíðindi).

30 konur kjörnar á þing og konur því 47,6% þingmanna.

Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Ásta Guðrún Helgadóttir 
Birgitta Jónsdóttir
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 
Björt Ólafsdóttir – Umhverfis- og auðlindaráðherra 2017-2017
Bryndís Haraldsdóttir
Elsa Lára Arnardóttir
Eva Pandora Baldursdóttir
Eygló Harðardóttir
Halldóra Mogensen
Hanna Katrín Friðriksson
Jóna Sólveig Elínardóttir
Katrín Jakobsdóttir
Lilja Dögg Alfreðsdóttir – Utanríkisráðherra 2016-2017
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Nichole Leigh Mosty
Oddný G. Harðardóttir
Ólöf Nordal – Innanríkisráðherra 2016-2017
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Sigríður Á. Andersen – Dómsmálaráðherra 2017-2017
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Steinunn Þóra Árnadóttir
Svandís Svavarsdóttir
Theodóra S. Þorsteinsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir – Forseti Alþingis 2017-2017
Valgerður Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2017-2017
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2017-2017
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Þórunn Egilsdóttir