24 konur kjörnar á þing og konur því 38% þingmanna.
Kjörnar voru (sjá vef Alþingis):
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
Anna Kolbrún Árnadóttir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Halla Signý Kristjánsdóttir
Halldóra Mogensen
Hanna Katrín Friðriksson
Helga Vala Helgadóttir
Inga Sæland
Katrín Jakobsdóttir – Forsætisráðherra 2017-
Lilja Dögg Alfreðsdóttir – Mennta- og menningarmálaráðherra 2017-
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Líneik Anna Sævarsdóttir
Oddný G. Harðardóttir
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Sigríður Á. Andersen – Dómsmálaráðherra 2017-
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Steinunn Þóra Árnadóttir
Svandís Svavarsdóttir – Heilbrigðisráðherra 2017-
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2017-
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Þórunn Egilsdóttir