Bænaskjal um innlent þing

Fimmta júlí 1837 sendu Íslendingar bænaskjal til konungs, undirritað af 124 mönnum úr suðuramti, þar sem farið er fram á innlent ráðgefandi þing í stað þess að Íslendingar sendi fulltrúa á stéttaþing í Danmörku.

Þetta skjal er varðveitt á Þjóðskjalasafni með gögnum frá Bardenfleth stiftamtmanni.

Ítarefni: