Breytingar á almennum kosningarétti

Lög nr. 18 frá 25. janúar 1934 Almennur kosningaréttur: Ákvæði um að svipta fólk kosningarétti vegna þegins sveitarstyrks var afnumið og aldursákvæði lækkað í 21 ár.
Samkvæmt þeim telst gift kona fjár síns ráðandi, þótt hún eigi óskilið fjárlag með manni sínum.

Ítarefni:

  • Stjórnartíðindi 1934 A, bls. 56.