Draupnir

draupnirDraupnir var fyrsta blaðið sem íslensk kona ritstýrði og gaf út. Torfhildur Hólm gaf blaðið út á árunum 1891-1908. Þetta var bókmenntatímarit þar sem birtar voru skáldsögur og sannar sögur. En í blaðinu voru jafnframt birtar einstöku fréttir af alþjóðlegri kvennabaráttu.

Ítarefni: