Formaður stjórnmálaflokks beggja kynja

Mynd af Alþingi.is
Mynd af Alþingi.is

Margrét Frímannsdóttir varð fyrsta konan sem varð formaður stjórnmálaflokks beggja kynja þegar hún var kosin formaður Alþýðubandalagsins í október 1995. Margét sat á alþingi 1987-2007.

Árið 2008 varð Margrét forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni.

Ítarefni: