Forsætisráðherra Íslands

Mynd af Alþingi.is
Mynd af Alþingi.is

 

Jóhanna Sigurðardóttir varð forsætisráðherra Íslands fyrst íslenskra kvenna. Hún varð forsætisráðherra 1. febrúar 2009 eftir að Geir H. Haarde baðst lausnar sem forsætirsráðherra og Vinstirhreyfingin-grænt framboð og Samfylkingin mynduðu rískistjórn sem Framsóknarflokkurinn varði vantrausti.

Eftir þingk0sningarnar 25. apríl 2009 fengu Samfylkingin og Vinstrihreyfingin-grænt framboð meirihluta á þingi og mynduðu nýja ríkisstjórn sem tók við völdum 10. maí 2009.

Jóhanna var forætisráðherra til ársins 2013. Ríkisstjórnir hennar voru þær fyrstu á Íslandi sem voru jafnt skipaðar konum og körlum.

Ítarefni: