Guðrún Helgadóttir (f. 1935) var fyrst íslenskra kvenna kjörin forseti Sameinaðs þing.
Guðrún er rithöfundur og stjórnmálamaður og sat á alþingi 1979-1995.
Ítarefni:
- Alþingi
- Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir. (Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands 1998) bls. 64-65
- „Guðrún Helgadóttir foreseti Sameinaðs þings“ Morgunblaðið, 12. október 1988, bls. 29
- Wikipedia