Fótboltafélagið Hvöt

Fótboltafélagið Hvöt, fyrsta fótboltafélagið á Íslandi sem var skipað var konum, var stofnað árið 1914. Stjórnendur Hvatar voru þær Guðrún Skúladóttir formaður,  Bergþóra Árnadóttir og Ingibjörg Helgadóttir.

Hvöt fótboltafélag
Mynd af skjalasafninu Ísafirði

Leiðbeinandinn var Einar Oddur Kristjánsson gullsmiður

Á skjalasafni Ísafjarðar er varðveitt mynd frá 14. Júlí 1914,  af félögum Hvatar.

Efsta röð, talið frá vinstri: Margrét Ólafsdóttir, Guðný Helgadóttir, María Maríasdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Guðrún Helgadóttir, Anna Ingvarsdóttir.

Önnur röð frá vinstri:  Fanney Jónsdóttir, Ólafía Ólafsdóttir, Guðrún Andreassen, Sigríður Kristinsdóttir, María Bjarnadóttir, Guðbjörg Guðjónsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir.

Þriðja röð frá vinstri: Sigríður Sigurðardóttir, María Tómasdóttir, Anna Halldórsdóttir, Guðrún Skúladóttir, Lára Magnúsdóttir, Bergþóra Árnadóttir, Ingibjörg Helgadóttir.

Fjórða röð, frá vinstri: Kristín Björnsdóttir,  Camilla Jónsdóttir.

Ítarefni: