Ólafur Ólafsson og Skúli Thoroddsen fluttu frumvörp um réttindi kvenna til menntunar og embætta, um kjörgengi kvenna sem höfðu kosningarétt til sveitarstjórna og um réttindi kvenna innan hjónabands.
Ítarefni:
- Gísli Jónsson, Konur og kosningar (Reykjavík: Bókaútgáfa menningarsjóðs 1977), bls. 31-34