Frumvörp um réttindi kvenna

Ólafur Ólafsson og Skúli Thoroddsen fluttu frumvörp um réttindi kvenna til menntunar og embætta, um kjörgengi kvenna sem höfðu kosningarétt til sveitarstjórna og um réttindi kvenna innan hjónabands.

Ítarefni:

  • Gísli Jónsson, Konur og kosningar (Reykjavík: Bókaútgáfa menningarsjóðs 1977), bls. 31-34