Kristín Eggertsdóttir var fyrsta konan sem kosin var í bæjarstjórn á Akureyri.
Hún var menntuð úr Kvennaskólanum á Laugalandi og var við nám í Noregi árið 1905–1907.
Kristín starfaði um tíma við kennslu og varð síðan forstöðukona Sjúkrahússins á Akureyri árið 1907.
Kristín var kosin í bæjarstjórn Akureyrar árið 1911 af sérstökum kvennalista.
Listinn hlaut 17% atkvæða og sat Kristín í bæjarstjórn í þrjú ár. Í bæjarstjórnartíð sinni sat hún í kjörstjórn, skólanefnd og fátækranefnd.
Ítarefni: