Fyrsta konan ráðherra Af forsíðu Þjóðviljans 12.september 1970 Auður Auðuns (1911-1999) var skipuð dóms- og kirkjumálaráðherra árið 1970 og varð þar með fyrst kvenna til að gegna embætti ráðherra. Hún gegndi embættinu í eitt ár. Loks hefur sá langþráði draumur íslenzkra kvenna rœtzt, að kona yrði ráðherra 19. júní 19.júní 1971, bls.3 Ítarefni: “Kona í fyrsta sinn ráðherra á Íslandi. Vona, það verði konum hvöt til stjórnmálastarfs. Segir Auður Auðuns, verðandi dóms- og kirkjumálaráðherra”, Þjóðviljinn 12.september 1970, bls. 1. Alþingi Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir. (Reykjavík: kvennasögusafn Íslands 1998) bls.55 Sigríður Th. Erlendsdóttir, Veröld sem ég vil: Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907-1992 (Reykjavík: Kvenréttindafélag Íslands 1993) bls. 361-262