Með lögum frá 15. júní nr. 43 um bæjar- og sveitarstjórnir fengu konur algert og óskilyrt jafnrétti við karla um kosningarétt og kjörgengi á Íslandi, bæði til alþingis og sveitarstjórna. Þar með er ákvæðið um að konum sé heimilt að skorast undan kosningu fellt niður og vinnukonur fá kjörgengi í fyrsta sinn.
Ítarefni:
Stjórnartíðindi: 1926 A, bls. 122