Kjörgengi til sveitarstjórnar

Ekkjur og aðrar ógiftar konur, sem standa fyrir búi eða eiga með sig sjálfar, skulu hafa kjörgengi þegar kjósa á í hreppsnefnd, sýslunefnd, bæjarstjórn, sóknarnefnd og safnaðarfulltrúa, ef þær fullnægja öllum þeim skilyrðum, sem lög kveða á um, að því er karlmenn snertir. Þeim er þó heimilt að skorast undan kosningu.

Ítarefni:

  • Stjórnartíðindi 1902, A, bls. 118.