Í Lögréttu þann 26. júní 1915 birtist frétt um að Danakonungur hefði skrifað undir grundvallarlögin dönsku þann 5. júní 1915. Með staðfestingu konungs á grundvallarlögunum fengu danskar konur kosningarétt sem þær fögnuðu samdægurs með skrúðgöngu.
Í Lögréttu þann 7. júlí 1915 birtist umfjöllun um breytingarnar á dönsku grundvallarlögunum.