Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu árið 1975 málefnum kvenna. Íslensk kvennasamtök skipulögðu ýmsa viðburði og ráðstefnu þetta ár. Að frumkvæði Rauðskokkahreyfingarinar ákváðu íslenskar konur að leggja niður störf á degi Sameinuðu þjóðanna þann 24. október.
Um allt land voru útifundur. Í Reykjavík söfnðust um 25.000 konur.
Framtakið vakti mikla athygli víða um heim.
Kvennfrídagurinn var endurtekin hér á landi árið 1985, 2005 og 2010.
Ítarefni:
- Kvennasögusafn
- Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir. (Reykjavík: kvennasögusafn Íslands 1998) bls.132-133
- Guðrún Egilsson, ““Voruð þið ekkert hræddar við að verða skotnar?”-Rætt við Björgu Einarsdóttur um kvennafríið, jafnréttisbaráttu o.fl.”, Lesbók Morgunblaðsins 25. október 1980, bls. 2-3