Kvennafrídagurinn

Útifundurinn á Lækjartorgi 1975
Útifundurinn á Lækjartorgi 1975

Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu árið 1975 málefnum kvenna. Íslensk kvennasamtök skipulögðu ýmsa viðburði og ráðstefnu þetta ár. Að frumkvæði Rauðskokkahreyfingarinar ákváðu íslenskar konur að leggja niður störf á degi Sameinuðu þjóðanna þann 24. október.

Um allt land voru útifundur. Í Reykjavík söfnðust um 25.000 konur.

Framtakið vakti mikla athygli víða um heim.

Kvennfrídagurinn var endurtekin hér á landi árið 1985, 2005 og 2010.

 

Ítarefni: