Kvennalisti býður fram í öllum kjördæmum

Alþingiskosningar: Kvennalistinn bauð fram í öllum kjördæmum landsins og fékk sex konur kjörnar.

Auglýsing í Morgunblaðinu 26.mars 1987 bls. 39
Auglýsing í Morgunblaðinu 26.mars 1987 bls.39

Í stefnuskrá Kvennalistans fyrir kosningarnar sagði:

„Kvennalistinn vill varðveita og þróa hið jákvæða í lífssýn kvenna og nýta það í þágu samfélagsins alls. Kvennalistinn vill breyta samfélaginu og setja virðingu fyrir lífi og samábyrgð í öndvegi.“

Ítarefni: