Kvennalistinn

Kvennalistinn bauð fram til alþingis 1983. Árið 1882 höfðu kvennaframboð boðið fram í sveitastjórnarkosningum í Reykjavík og á Akureyri.kvennalistinn

Kvennalistinn bauð fram í þremur kjördæmum og náði þremur konum inn á þing. Í næstu kosningum árið 1987 tvöfaldaði flokkurinn fylgi sitt og náði 6 konum inn.

Flokkurinn skipti stefnumálum sínum upp í fimm flokka:

  • Kvennamál
  • Valddreifing
  • Skóla- og menningarmál, heilbrigðis- og félagsmál
  • Efnahags- og atvinnumál
  • Friðar- og utanríkismál

Seinna var Kvennalistinn einn þeirra flokka sem stofnuðu Samfylkinguna.

Ítarefni: