Í kjölfar stofnunar Kvennaskólans í Reykjavík árið 1874 voru stofnaðir þrír aðrir kvennaskólar.
Skólarnir voru:
Kvennaskólinn á Laugalandi, stofnaður árið 1877.
Kvennaskóli Skagfirðinga, stofnaður árið 1877 á Ási í Hegranesi.
Kvennaskóli Húnvetninga, stofnaður árið 1879 á Ytri-Ey í Austur-Húnavatnssýslu.
Umfjallanir í blöðum um kvennaskóla/húsmæðraskóla:
Norðurland 10. júlí 1915, greinin „Húsmæðraskóli á Norðurlandi“
Vestri 10. júlí 1915, greinin „Húsmæðraskólinn á Ísafirði“
Lögrjetta 11. ágúst 1915, greinin „Bændaskólar fyrir konur eða húsmæðraskólar í sveitum“
Lögrjetta 25. ágúst 1915, greinin „Nokkur orð um hinn væntanlega kvennaskóla Vestfirðinga“