Dætrum veittur sami erfðaréttur og sonum

Samþykkt á Alþingi að systur skyldu hafa jafnan erfðarétt og bræður þeirra en áður höfðu þær aðeins helmingsrétt. (Áður erfðu dætur einn þriðja hluta en synir tvo þriðju).

Ítarefni:

 Ítarefni:

  • Lovsamling for Island,  14. bindi , (Kaupmannahöfn: Höst  1853-1889), bls 595.
  • Útdráttur úr fyrirlestri Más Jónssonar sagnfræðings árið 2010
  • Guðjón Friðriksson,  Jón Sigurðsson: ævisaga. (Reykjavík: Mál og menning 2002-2203)