Ritgerðin „Samtök“

Guðmundur Einarsson (1816–1882) frá Skáleyjum (síðar prestur í  Kvennabrekku og Breiðabólstað og alþingismaður árin 1852-1858 og 1869–1882)  sendi árið 1847 frá sér ritgerðina „Samtök“ til Brjeflega fjelagsins í Flatey. Þar hélt hann því fram fyrstur íslenskra manna að nauðsynlegt væri fyrir stúlkur að menntast „sjálfum sér og ættjörð sinni til gagns og sóma“.

Í ritgerðinni hvatti hann íslenskar konur til að hefja söfnun fyrir kvennaskóla á Íslandi.

Ítarefni: