Söfnun undirskrifta

Hið íslenska kvenfélag safnaði, að frumkvæði Ólafíu Jóhannsdóttur, 2348 undirskriftum með áskorun til alþingis um að samþykkja þau frumvörp sem lágu fyrir þinginu um réttindi kvenna.

Ítarefni:

  • Sigríður Th. Erlendsdóttir, Veröld sem ég vil: Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907-1992 (Reykjavík: Kvenréttindafélag Íslands 1993) bls. 25-26
  • Sigríður Thorlacius, Margar hlýjar hendur: ágrip af sögu Kvenfélagasambands Íslands, héraðssambanda og félaga sem það mynda. (Reykjavík: Kvenfélagasamband Íslands 1981) bls. 217