Áskoranir úr Hvammssveit, 1913

Áskoranir frá 11.381 konu um að konum, giftum og ógiftum, verði veittur kosningarréttur og kjörgengi til Alþingis og að þær fái til fulls notið jafnréttis við karlmenn.