Einfríður María Guðjónsdóttir

20. apríl 1888 - 24. júní 1971
EInfríður María Guðjónsdóttir. Mynd úr Morgunblaðinu 01.07.1971
Ljósmynd: Morgunblaðið 01. júlí 1971

Einfríður María Guðjónsdóttir (1888-1971) var fyrsta íslenska konan sem starfaði við bókband árið 1904. Hún hóf störf í Ísafoldarprentsmiðju 1904 og hún öðlaðist síðar sveinsréttindi. Einfríður var gjaldkeri Bókbandssveinafélags Reykjavíkur 1918-1919. Hún var gerð að heiðursfélaga Bókbindarafélags Íslands árið 1958.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010