Elín Briem

19. október 1856 - 4. desember 1937

Elín Briem (1856–1937)  var skjólastjóri Kvennaskólans á Ytri-Ey í Austur Húnavatnssýslu 1883–1885 ElínBriemog stofnaði síðar Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.

Elín var við nám í skóla Nathalie Zahle í Kaupmannahöfn árin 1881-1883.

Hún skrifaði bókin Kvennafræðarinn sem kom út áramótin 1888–1889 og naut mikilla vinsælda.

Ítarefni:

Einkaskjalasafn hennar er varðveitt á Kvennasögusafni.

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010