Guðrún Björnsdóttir

27. nóvember 1853 - 11. september 1936

guðrún BjörsndóttirGuðrún Björnsdóttir (1853–1936) var félagi í og einn af stofnendum Kvenréttindafélags Íslands þegar hún var kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur árið 1908.

Hún starfaði um árabil við mjólkursölu og skrifaði greinar í blöð um mál tengt sölunni, hreinlæti og annað.
Hún sat í bæjarstjórn Reykjavíkur 1908-1914.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010